Fróðleikur

Við erum uppfullar af fróðleik, reynslu og menntun, þessu langar okkur að koma frá okkur í stuttum pistlum um allt mögulegt sem tengist prjóni, garni, þvotti og hvað sem nú okkur dettur í hug að skrifa um á hverjum tíma. 

Ef ykkur langar að við tökum eitthvað sérstak fyrir þá bara nefna það, hver veit nema við getum ekki græjað það.