Hvernig geri ég...?

Hérna ætlum við frænkurnar að koma með allskonar tips og trix sem nýtast við að prjóna eftir uppskriftum frá okkur. Stundum koma upp spurningar frá ykkur, eða okkur finnst við geta bætt einhverju við sem kannski ekki á heima í uppskriftinni, eins og td. hvernig á að prjóna með tveimur litum.