Allt að gerast :)

Sæl öll,

Það sem okkur þykir gaman að loksins sé síðan komin í gagnið.

Við ætlum okkur marga skemmtilega hluti í kringum uppskriftirnar, Facebook samfélagið okkar og jafnvel að við förum skrefinu lengra ef áhugi er fyrir.

Við ætlum reglulega að setja inn á síðuna blog, sem verður stundum útfrá snappinu hennar Ellu Möggu eða fróðleikur fá nördinu henni Ólöfu, allt eftir hvernig stemmarinn er og hvers þið óskið. Svo frábært að geta safnað öllu á sama stað nefnilega.

Vonandi líkar ykkur vel, ef það er eitthvað sem betur má fara má alltaf senda á okkur línu hérna á síðunni, Facebook eða á knillax@knillax.is

Kær prjónakveðja,

Knillax frænkurnar, 

Ólöf Inga og Ella Magga