Júníana litla - ungbarnapoki
Júníana litla - ungbarnapoki

Júníana litla - ungbarnapoki

Verslun
Ólöf Inga
Verð
650 kr
Tilboðsverð
650 kr
VSK innifalinn

Það hefur verið vinsælt undanfarið að prjóna poka fyrir litlu krílin. Mig langaði að gera einn slíkan og úr varð þessi. 

Stærð: Pokinn er í einni stærð, 42-46 cm í ummál og um 46 cm á lengd. Þó er gefinn kostur á að prjóna hann styttri svo kann virki meira eins og púpa, þú ræður útkomunni.

Garn: Lerke frá Dale garn

Magn: ca 120g (í fullri lengd)

Prjónfesta: 22/10 á sléttu prjóni