Sumarpeysa
Sumarpeysa
Sumarpeysa
Sumarpeysa
Sumarpeysa

Sumarpeysa

Verslun
Ella Magga
Verð
950 kr
Tilboðsverð
950 kr
VSK innifalinn

Peysan er prjónuð ofan frá og niður, opin að framan  og með stuttum ermum, algjör sumarpeysa. Tölulistinn er prjónaður jafnóðum. Peysan er auðveld og fljótleg og upplögð fyrir óvana eða byrjendur að spreyta sig á þessari.

 

Stærð: 6-12 mánaða, 1, 2 , 3, 4, 5, 6, 7 / 8 - 10 ára            

 

Garn:   Mæli með að nota létt garn, blanda af bómull og merinoull hentar vel eins og  Dala Lerki, Sandnes Duo og Drops Cotton merino.

Magn í gr:       Aðallitur: 100 - 250.  Aukalitur: 50 g

Aukaliturinn:  Ég notaði afganga af garni sem ég átti en þú þarft  í mesta lagi eina dokku í allar stærðir.     

Prjónafesta:   22/10 á prjóna númer 4