Birgitta Þórey

BirgittaÉg heiti Birgitta Þórey Bergsdóttir og er 38 ára ég er gift og á 3 stelpur sem eru 19,17 og 12 svo ekki mikið prjónað á þær 😉 en ég prjóna á frændsistkynin sem eru í kringum mig. Ég byrjaði ung að prjóna og prjonaði mína fyrstu peysu 9 ára.

 

 - Birgitta Þórey Bergsdóttir -