Prjónasamfélag á Facebook

Knillax systur á Facebook

 

 

Knillax frænkurnar stofnuðu síðsumars 2018 hópinn Knillax systur á Facebook.

Þar deila prjónarar gleði og sorgum, sigrum og sjokki, góðum ráðum og öllu öðrum sem tengist prjónaskap.

Það sem byrjaði sem lítill hópur hefur nú vaxið og dafnað og er í dag orðið að einskonar rafrænu prjónakaffihúsi með tilheyrandi huggulegheitum. Þar eru allir vinir og jákvæðnin höfð að leiðarljósi.

Eftir að við stofnuðum við fyrirtækið Knillax, var nafninu breytt í PRJÓNAsytur til að halda hópnum hlutlausum og slíta tengslin við fyrirtækið.

Endilega vertu með í hópnum!
(Við að smella á myndina opnast hópurinn í nýjum glugga).