Samstarf

Knillax snýst um samvinnu og gleði við handavinnuna, við förum ekkert leynt með það að okkur langar að vinna með öllum, alveg sama í hvaða formi, við erum nefnilega eitt team.
Ef þú hefur áhuga á samstarfi, vilt fá okkur í heimsókn eða ert með einhverja klikkaða hugmynd fyrir okkur, ekki þá hika við að hafa samband, við skoðum og meltum allt sem kemur inn á borð til okkar.
.