Styttingar í uppskriftum

Hérna inni eru þær styttingar sem notaðar eru í uppskriftum Knillax. 

Með að setja þær hingað inn viljum við safna sem flestum upplýsingum á sama stað og gera auðveldara fyrir ykkur að nálgast þær.


 

 

L: Lykkja
SL: Slétt
BR: Brugðið
KL: kantlykkja
PM: Prjónamerki
HP: Hjálparprjónn (eða band)

2 SM: 2 L slétt saman
2 ZM: 2 L snúnar saman

2 BRS: 2 L brugðnar saman
2 BRZ: 2 L snúnar brugðnar saman

1ÚH: Úrtaka til hægri* 
1ÚV: Úrtaka til vinstri*
1H: Útaukning til hægri*
1V: Útaukning til vinstri*

*Nánar í uppskrift

Við munum uppfæra listann eftir þörfum, ef þú/þið sjáið að eitthvað vantar má endilega senda okkur skilaboð á Facebook, hafa samband hérna í gegnum síðuna eða senda tölvupóst á knillax@knillax.is