Sunna María

Sunna María


Ég byrjaði að prjóna mjög ung, ábyggilega ca um 8 ára. Hef alltaf haft mikinn áhuga á hvers konar handavinnu og alltaf þurft að hafa eitthvað í höndunum. Í gegnum tíðina hef ég mest prjónað á mína nánustu og prjónað allt milli himins og jarðar. Núna prjóna ég mest á 2 ára strákinn minn og hálfs árs tvíburastelpurnar mínar 😀


- Sunna María Jónasdóttir -