Dís
Dís
Dís
Dís

Dís

Verslun
Ella Magga
Verð
950 kr
Tilboðsverð
950 kr
VSK innifalinn

Hver þarf ekki að eiga eina casual en fallega hneppta peysu. Eina sem er súpergóð yfir: kjólinn, stuttbuxurnar, við pils og buxur og bara allt heila dótið. Dís er allt það og meira til.

Dís er prjónuð ofan frá og niður, með útaukningum og laska. Ermar eru prjónaðar með sléttu prjóni, garðaprjón í fram og bakstykki og munstur í bolnum. Þessi peysa hentar vel fyrir þá sem eru óvanir eða að byrja að prjóna, því flækjustigið er ekkert.

Stærð:            0 – 6 mánaða, 6-12 mánaða, 1, 2 , 3, 4, 5, 6 - 8  ára  

Garn:  Sandnes merinoull eða annað sambærilegt garn.

Magn í gr:      200 til 350  af uppgefnu garni.

Prjónafesta:   22/10 á prjóna númer 3,5

Málin í uppskriftinni er reiknuð út frá prjónafestu, sem er gefin upp á garninu.