Fífa Peysa
Fífa Peysa
Fífa Peysa
Fífa Peysa
Fífa Peysa

Fífa Peysa

Verslun
Ella Magga
Verð
950 kr
Tilboðsverð
950 kr
VSK innifalinn

Fífa er eins konar peysukjóll prjónuð ofan frá og niður með klauf í hálsmáli að aftan og sætum kraga. 

Það er vídd í bolnum sem má sleppa ef þú vilt, hafa hana meira peysu heldur en peysukjól. Svo er auðvitað hægt að síkka hana og og hafa meira sem kjól en peysu.

 

Stærð: 6-12 mánaða, 1, 2, 3, 4, 5 ára          

Ummál í cm:   53, 55, 56, 60, 62, 64

Garn:     Sandnes merinoull eða sambærilegt garn.

Magn í gr:        200, 250, 300, 350, 350 ,400

Prjónafesta:   22/10 á prjóna númer 4

Nauðsynleg tæki og tól: Hringprjónn númer 3,5 og 4, sokkaprjónar númer 3,5 og 4. Prjónamerki, nál til frágangs og tölur.