Júníana litla - húfa
Júníana litla - húfa
Júníana litla - húfa
Júníana litla - húfa
Júníana litla - húfa
Júníana litla - húfa

Júníana litla - húfa

Verslun
Ólöf Inga
Verð
650 kr
Tilboðsverð
650 kr
VSK innifalinn

Júníana litla húfa er partur af heimferðarsetti sem ég gerði fyrir kæra vinkonu. Settið var lengi að myndast og þurfti nokkrar tilraunir til áður en ég varð sátt. 

Húfan er svo kölluð bonnet eða kyse, sem er prjónuð fram og tilbaka, og tekin saman í hnakkann, einföld og falleg. 

Stærðir: 0-3 mán, 3-6 mán, 6-9 mán, 9-12 mán og 12-18 mán. 
      
Garn: Dale lille lerke

Magn: 50 g

Prjónafesta: 26/10 á prjóna nr. 3