Líf bleyjubuxur
Líf bleyjubuxur
Líf bleyjubuxur
Líf bleyjubuxur

Líf bleyjubuxur

Verslun
Ella Magga
Verð
650 kr
Tilboðsverð
650 kr
VSK innifalinn

Þær eru prjónaðar ofan frá og niður, nokkuð einfaldar og fljótlegar. Stroff með gataröð fyrir snúru, eylet munstur á miðju framstykki sem er í Líf línunni frá okkur, má líka sleppa munstrinu og gera bara einfaldar buxur með engu munstri. 

 Málin í uppskriftinni eru reiknuð út frá prjónafestu, sem er gefin upp á garninu.

 Stærð:            1 – 3 mánaða, 3 – 6 mánaða, 6 – 9 mánaða, 9 til 12 mánaða          

Garn:  Dala Lille lerki

Magn í gr:     50 til 100

Prjónafesta:   26/10 á prjóna númer 3