Rúnni Júl - "með sítt að aftan"
Rúnni Júl - "með sítt að aftan"
Rúnni Júl - "með sítt að aftan"
Rúnni Júl - "með sítt að aftan"
Rúnni Júl - "með sítt að aftan"
Rúnni Júl - "með sítt að aftan"
Rúnni Júl - "með sítt að aftan"
Rúnni Júl - "með sítt að aftan"
Rúnni Júl - "með sítt að aftan"
Rúnni Júl - "með sítt að aftan"

Rúnni Júl - "með sítt að aftan"

Verslun
Ólöf Inga
Verð
950 kr
Tilboðsverð
950 kr
VSK innifalinn

Rúnni heitinn Júl var "okkar allra" og það er þessi líka, hugmynd frá ofur prufuprjónaranum okkar, henni Steinunni, sem ég greip á lofti og útfærði. Þessi Rúnni rammar inn allt sem Knillax stendur fyrir, þ.e. vináttuna, samfélagið og áhugan á prjóni. Þetta er okkar Rúnni Júl. 

Rúnni Júl er prjónaður ofan frá og niður með klassísku bubbluprjóni í framstykki og skemmtilegum smáatriðum sem setja punktinn yfir i-ið.

Stærð: 6-12 mán, 1, 2 , 3, 4, 5, 6-7 og 8(-10) ára   

Yfirvídd: 59-75 cm

 Garn:  Lerke frá Dale garn, Sandnes merinoull eða sambærilegt garn.

Magn í gr:     150 - 450

Prjónafesta:   22/10 á prjóna númer 4