Þinur munstruð peysa
Þinur munstruð peysa
Þinur munstruð peysa
Þinur munstruð peysa
Þinur munstruð peysa

Þinur munstruð peysa

Verslun
Ella Magga
Verð
950 kr
Tilboðsverð
950 kr
VSK innifalinn

Þinur er prjónuð ofan frá og niður með tvöföldu perluprjóni á berustykki en munstur á búk og ermum, listinn meðfram laskanum er prjónaður jafnóðum  og gefur sætan svip á flíkina auk þess að gera allt einfaldara þegar á að klæða barnið. Munstrið á búknum fann ég á rússneskri prjónasíðu og fannst það svo einfalt og flott að ég varð sjúklega spennt að nota það. Enda búin að prjóna þessa peysu þrisvar :)

 

Stærð:    6-12 mánaða, 1, 2 , 3, 4, 5, 6, 7, 8-10 ára    

Garn:     Sandnes merinoull ,Smart eða garn með sömu prjónafestu  

Magn í gr:  Aðallitur: 200 - 400, það fer um það bil 50gr í litlu stærðirnar og 100 gr í stærri af aukalit.    

Prjónafesta:     22/10 á prjóna númer 4