Viðja Samfestingur
Viðja Samfestingur
Viðja Samfestingur
Viðja Samfestingur
Viðja Samfestingur

Viðja Samfestingur

Verslun
Ella Magga
Verð
1.250 kr
Tilboðsverð
1.250 kr
VSK innifalinn

Viðja húfan hefur heldur betur slegið í gegn, enda fallegt og klassískt munstur í henni. Okkur fannst alveg tilvalið að halda áfram með þessa hugmynd lögðum höfuð í bleyti og úr varð þessi sæti samfestingur.

Samfestingurinn er prjónaður ofan frá og niður, með útaukningu í laska og listarnir eru gerðir jáfnóðum. Hann er auðveldur og fljótprjónaður þó hann sé prjónaður fram og til baka og byrjandi gæti auðveldlega spreytt sig á þessum.

 

Stærð: 0 – 6 mánaða, 6-12 mánaða, 1, 2 , 3 ára   

Garn:            Dala lerki  eða garn með sömu prjónafestu.

Magn í gr:     200 til 350

Prjónafesta:   22/10 á prjóna númer 4